Heavy metal is the law Heavy metal lyrics and more...
M a k e   y o u r   c h o i c e
Lyrics Live Wanted Links Contact
Solstafir

Otta sampler EP
Otta sampler EP
bbcode
Otta
Rismal
Fjara
Miodegi
Otta
Þú valdir þennan veg,
Þér fannst hann vinur þinn.
Þú klappar mér á kinn,
Hnífunum stingur inn.
Við ótta ég nú sef,
Ég ekkert lengur gef.
Ég taldi þig minn frið,
En varðst að illum sið.
				
top

Rismal
Svarthvítur í huga mér
altaf er vetur hér.
Hvar eru litir norðursumars,
æskublóm sakleysis?
Eru Draumar bernskunnar
nú uppi dagaðir?
Já erfitt er að halda í
lífsins sumarnón.
Formúlur ljóss ég rita
í blárri skímunni.
Bakkus mér nú býður í
skuggabræðra boð.
Brestur í gömlum þökum.
Heyrirðu stormsins nið?
Hjartarætur fylltar kuli,
svo langt í vorboðann.
Milli óttu og árs dagsmáls
sofa mannanna börn
og mávagarg bergmálar
yfir Reykjavíkurborg.
				
top

Fjara
Þetta er það lengsta sem ég fer.
Aldrei aftur samur maður er.
Ljóta leiðin heillar nú á ný,
daginn sem ég lífið aftur flý.

Ef ég vinn í þetta eina sinn,
er það samt dauði minn.
Trú mín er að allt fari ej vel.
Þessu er lokið hjá mér.

Dag sem nótt hljóðið var svo rótt.
Þrotið þol lamað bros.
Áfram ríð, hjartað pumpar tárum.
Dag sem nótt ég geng nú einn.

Grafin bein grotna í jörðunni,
eins og leyndarmálin þín
sem þú hélst forðum burt frá mér.
En blóðið þyngr´en þögnin er.

Svikin orð, grjót í kjafti þér,
rista dýpra en nokkur sár.
Brotin bönd aldrei verða söm.
Lygar eins og nöðrubit.

Þetta er það lengsta sem ég fer,
Aldrei aftur samur maður er,

Ef ég vinn í þetta eina sinn,
Er það samt dauði minn,
Trú mín er, að allt fari vel,
Þessu er lokið hjá mér,

Dag sem nótt, hjartað var órótt,
Þrotið þol, lamað bros,
Áfram ríð, hjartað pumpar tárum,
Dag sem nótt, ég geng nú einn,

Ef ég vinn í þetta eina sinn,
Er það samt dauði minn,
Trú mín er, að allt fari vel,
Þessu er lokið hjá mér,

Dag sem nótt, hjartað var órótt,
Þrotið þol, lamað bros,
Áfram ríð, hjartað pumpar tárum,
Dag sem nótt, ég geng nú einn⟓.

[English translation:]

This is the furthest I will go.
Never the same again.
The vile path calling me,
the day I ran from life again.

If I win this one time,
it will still be the end of me.
My belief that nothing ends well.
This is the end for me.

Day and night, the sound was so pretty.
Broken will frozen smile.
Riding on, heart pumping tears.
Day and night I walk alone.

Bones rotting in the earth,
like your secrets
that you long kept from me.
But blood weighs more than silence.

Broken words, shards in your mouth,
cut deeper than any wound.
Broken vows will never be the same.
Lies like the viper´s bite.

This is the furthest I will go.
Never the same again.

If I win this one time,
it will still be the end of me.
My belief that nothing ends well.
This is the end for me.

Day and night, heart was uneased.
Broken will frozen smile.
Riding on, heart pumping tears.
Day and night I walk alone.

If I win this one time,
it will still be the end of me.
My belief that nothing ends well.
This is the end for me.

Day and night, heart was uneased.
Broken will frozen smile.
Riding on, heart pumping tears.
Day and night I walk alone.
				
top

Miodegi
Eins og dalalæðan
skreið um hlíðarnar,
við læddumst hljótt um stræti borganna.
Frá óttu fram á miðjan morguninn
hljóðrænt myrkur streymir um mín vit.
Á dauðans vængjum svíf
fram á rauða nótt.
Á dauðans vængjum svíf.
Frá náttmáli uns dagur r´s á ný,
með ljós í flösku fram á rauða nótt,
við drukkum í okkur fegurðina.
Af sárri reynslu, og bitri, vitið vex.
Á dauðans vængjum svíf
fram á rauða nótt.
Á dauðans vængjum svíf.
				
top

All lyrics are the property and copyright of their respective owners. The lack of a notice does not necessarily mean that the work is not protected by copyright law. All lyrics provided for educational purposes and personal use only.